Reykjavíkurnætur NOVA & IGI Meetup!

Reykjavíkurnætur NOVA & IGI Meetup!

IGI Meetup: The topic for the next IGI Meetup is: Look what can happen in a year! This is an inspirational session for anyone who is thinking about getting into making games. Deepa from Mind Games<http://www.mindgames.is/>, Dr. Eyjó from the...
Pizzakvöld Tvíundar!

Pizzakvöld Tvíundar!

Sæl veriði, Nú fer óðum að styttast í prófin og margir eru byrjaðir að læra eins og enginn sé morgundagurinn, þó svo að það sé mismunandi hjá fólki. En við ákváðum að gera eitthvað þennan síðasta föstudag fyrir próf þó að það sé ekki sukk og svínarí, þetta er...
Vísó í Skýrr!

Vísó í Skýrr!

Næstkomandi föstudag, 19. nóvember, er sameiginleg vísindaferð Tvíund, Pragma og Technis til Skýrr. Þetta er síðasta vísindaferð ársins sem þýðir að þú verðir að mæta 😉 Ferðin lofar góðu því þeir hjá Skýrr sögðu að: “við tökum næsheitapizzur á pakkann með...
Startup Weekend!

Startup Weekend!

[*** ENGLISH VERSION BELOW ***] Heil og sæl! Í Alþjóðlegri Athafnaviku þann 19-21. nóvember fer fram Startupweekend í fyrsta skipti á Íslandi. Startupweekend fer þannig fram að þátttakendur mæta á viðburðinn með eða án hugmyndar, skipta sér niður í teymi og vinna...
Vísó í Ring

Vísó í Ring

Sæl veriði, Næstkomandi föstudag mun vera farið í Ring. Um er að ræða 100 manna vísindaferð en henni er skipt 50 frá Tvíund & 50 frá Lögréttu. Mæting er klukkan 17:00 í ármúla 25 Örstuttur texti um Ring: Ring er fyrirframgreidd farsímaþjónusta á vegum Símans....