Upplýsingatækni í sólinni laugardag!

Upplýsingatækni í sólinni laugardag!

Kæru nemendur (english below) Á laugardaginn verður UT messan haldin í Sólinni á 1. hæð frá kl. 11:00 – 16:00 og má búast við einhverju ónæði út af því fyrir þá sem ætla sér að læra á 2. og 3. hæð. Fyrirtæki sem meðal annars hafa boðað komu sína: Opin Kerfi...
Eina gellan í Tvíund

Eina gellan í Tvíund

Þó að við höfum ekki unnið HR musical þá erum við að vinna Internetið. Myndbandið hefur farið eins og eldur í sinu síðan við settum það á YouTube á laugardagskvöldið og sér ekki fyrir endann á útbreiðslunni. Staðir á netinu sem við vitum að þetta er niðurkomið (munum...
Síðasti séns til að næla sér í miða!

Síðasti séns til að næla sér í miða!

Kæru HR-ingar. Vegna fjölda fyrirspurna höfum við ákveðið að bæta við einum degi í miðasölunni fyrir árshátíðina og verður hún þvíopin frá klukkan 11:00 til 15:00 í Málinu. Allra síðasti sjéns á að tryggja sér miða á glæsilegasta kvöld ársins. Einnig hafa okkur borist...