Vísó í TM !

Staðsetning: Síðumúla 24 Tímasetning: föstudagur, 25.maí kl. 17:00:00 Það er við hæfi að klára þetta snilldar skóla ár með alvöru vísindaferð. Þeir hjá TM ákváðu að taka á móti okkur þrátt fyrir mjög lítinn fyrirvara. Þeir eru búnir að lofa miklu húllumhæi. Endilega...
Vorkeppni HR í forritun

Vorkeppni HR í forritun

Miðvikudaginn 18. maí nk. verður haldin fyrsta innanskólakeppni HR í forritun. Keppnin fer fram frá kl. 12 til 17 í stofu M.1.03. Keppnin er liðakeppni, þar sem hvert lið samanstendur af (allt að) þremur einstaklingum. Fylgt er forritunarkeppnaröð ACM (International...