Nemendafulltrúi & Félagsskírteini

Félagsskírteininn eru  kominn í hús og verða tekinn í gildi fyrir næstu vísindaferð, hægt verður að nálgast þau í Te&kaffi í HR milli kl 14:00-16:00 á morgun 29.oktEnn vantar okkur einhvern nemenda sem langar að taka þátt í starfi Tvíundar og vera...

Nýr nýnemafulltrúi Tvíundar

Við óskum Diljá Heimisdóttir hjartanlega til hamingju með að hafa verið kosin nýnemafulltrúi. Það er óhætt segja að þetta hafi verið afgerandi kosning og við höfum enga trú á öðru en að hún muni standa sig með prýði.