Vikan 24. feb – 2. Mars

Framleiðslan á tónlistarmynband Tvíundar í HR musical keppnina er kominn vel á leið og kláruðust flestar tökur á mynbandinu núna um helgina. Í þessari viku ætlum við í vísó í Mbl. Í fyrra var brjáluð stemming og ótrúlega skemmtilegt hjá þeim. Við stefnum á að skella...

Vikan 17. – 23. febrúar

Þessi vika verður að mestu hefbundinn nema í stað vísindaferðar í Reykjavík verður vísó á Akureyri Á miðvikudaginn verður annað Ted hádegi og verða pizzur í boði að vana. Á föstudaginn verður farið í skíðaferð til Ak city og er 1 laust pláss eftir vegna forfalla svo...

Skíðaferð 2014

Nú er skráning að hefjast inn á myschool fyrir skíðaferð Tvíundar. Það var brjáluð stemming í fyrra og við kíkjum aftur í vísó í Kalda. Nánari upplýsingar fást á skíðagroupunni okkar...

Ofurnörd 2014 endar

Við óskum Nörd til hamingju með sigurinn í Ofurnörd 2014. Keppnin var jöfn og spennandi í mörgum greinum þetta árið. Við vonum að allir sem tóku þátt í keppnum og lokakvöldinu hafi skemmt sér vel, til þess er nú leikurinn gerður. Svo verður bara miklu skemmtilegra að...

Ofurnörd 2014 dagur 2

Ofurnörd 2014 dagur 2 hefur endað. Staðan er 4 – 2 fyrir Nörd og 5 stig eftir! Tvíund má aðeins tapa 1 grein á morgun. EN EINS OG Í FYRRA FÖRUM VIÐ INN Í LOKAKVÖLDIÐ 2 STIGUM UNDIR OG VIÐ MUNUM VINNA! ÞETTA VERÐUR LÉTT! TVÍUND ÜBER...