Vorkeppni HR í forritun

Laugardaginn 17. maí nk. verður haldin Vorkeppni HR í forritun. Keppnin fer fram frá kl. 14 til 17 í stofu M.104 Hægt er að keppa sem einstaklingar eða í 2-3 manna liðum. Keppnisfyrirkomulag er líkt og í háskólakeppninni í október. Hvert lið sameinast um eina tölvu....

Námskeiðsfulltrúi

Í hádeginu í dag lauk aukakosningum þar sem kosið var til námskeiðsfulltrúa Tvíundar. Nú liggja niðurstöður fyrir og nýskipaður námskeiðsfulltrúi Tvíundar er Högni Rúnar Ingimarsson. Við þökkum öllum kærlega fyrir að kjósa og bjóðum Högna velkominn í hópinn! -Stjórn...