Tvíund sigrar Ólympíuleikana!

Tvíund sigrar Ólympíuleikana!

Á föstudaginn unnu Tvíund Ólympíuleika HR 2015 eftir æsispennandi baráttu við Atlas, sem endaði í 2. sæti. Þegar Ólympíuleikateitið hófst voru Tvíund og Atlas í 1. sæti með 20 stig, en eftir að hafa sigrað flip-a-cup og endað í öðru sæti í bjórþambi var ljóst að...

Nýjir nemendafulltrúar

Niðurstöður kosninga um nemendafulltrúa og nýnemafulltrúa eru komnar. Nemendafulltrúi Tvíundar skólaárið 15-16 er Birgitta Ósk Rúnarsdóttir og nýnemafulltrúi er Jóhanna María Svövudóttir. Starf nemendafulltrúans er að vera trúnaðarmaður allra félagsmanna og er...

Heimabar Tvíundar þetta skólaár

Tvíund hefur samið við Bar 11 um að vera heimabar okkar þetta skólaár. Meðlimir Tvíundar munu því fá góð tilboð á barnum, gegn framvísun félagsskírteinis: Stór Tuborg á krana – 400kr. Skot af Ópal, Tópas, Jagermeister eða Mickey Finn – 400kr. Tilboðin...