Framboð í stjórn Tvíundar

Opið er fyrir framboð í stjórn Tvíundar. Kosningar fara fram frá 13-16.mars og tekið er við framboðum á netfangið kjorsfhr@ru.is til 12. mars.
Allir félagsmenn hafa kosningarétt og eru kjörgengnir. Kosið er einstaklingskosningu í embætti stjórnar og skemmtinefnd. Nánar um embættin finna hér inná. Sjá tölvupóst frá SFHR sem barst nemendum í gær fyrir nánari upplýsingar um kosningarnar sjálfar (reglur og framkvæmd).
Að vera í stjórn er góð og gagnleg reynsla og vil ég hvetja sem flesta til þess að sækja um.