Heimabar Tvíundar þetta skólaár

Tvíund hefur samið við Bar 11 um að vera heimabar okkar þetta skólaár.

Meðlimir Tvíundar munu því fá góð tilboð á barnum, gegn framvísun félagsskírteinis:

  • Stór Tuborg á krana – 400kr.
  • Skot af Ópal, Tópas, Jagermeister eða Mickey Finn – 400kr.

Tilboðin gilda frá 18.00 – 01.00 alla daga.

Einnig munu meðlimir Tvíundar fá forgang inn á staðinn ef röð er, gegn framvísun félagsskírteinis.

Kær kveðja
Tvíund.