Nú er búið að kjósa í nýja stjórn fyrir skólaárið 2019-2020. Gömul stjórn þakkar fyrir liðið ár og ný stjórn hlakka til að gera næsta skólaár skemmtilegasta skólaár hingað til.
Ný stjórn:
Formaður: Sólrún Ásta
Varaformaður/Upplýsingarfulltrúi: Arna Rut
Gjaldkeri: Róbert
Hagsmunastjóri: Arnþór
Skemmtunarstjóri: Alexandra Diljá
Skemmtunarfulltrúar:
Hilmar
Eyþór
Stjórn sem víkur:
Formaður: Guðrún Sara
Varaformaður/Upplýsingafulltrúi: Jódís
Gjaldkeri: Egill
Hagsmunastjóri: Natalía
Skemmtunarstjóri: Berglind
Skemmtunarfulltrúar:
Atli Gísla
Nökkvi
Recent Comments