Tvíund sigrar Ólympíuleikana!

Á föstudaginn unnu Tvíund Ólympíuleika HR 2015 eftir æsispennandi baráttu við Atlas, sem endaði í 2. sæti. Þegar Ólympíuleikateitið hófst voru Tvíund og Atlas í 1. sæti með 20 stig, en eftir að hafa sigrað flip-a-cup og endað í öðru sæti í bjórþambi var ljóst að Tvíund fór með sigur af hólmi.

Loka staða:
Tviund 25
Atlas 22
Pragma 17

Til hamingju!

12032642_10154611183443539_8736308719700851977_o