SKRÁNING/REGISTRATION HÉR/HERE

Ein allra veglegasta vísindaferð ársins verður á föstudaginn kl 17:00. Við ætlum að skella okkur til öðlingana í LS retail. Þessi ferð vakti rosalega lukku í fyrra og var ein besta ferðin.
Eftir ferðina verður farið í bæinn þar sem menn klára kvöldið í góðum hóp. Í fyrra var svo mikið áfengi þarna að það komst bara enginn í bæinn og við gistum öll í LS retail. Þeir eru með góðar kojur og fínerí 😀

Mynd sem var tekin í LS retail í fyrra.

Ekkert að reyna að vera leiðinlegur……en!

Það hefur því miður borið mikið á því að fólk er að afskrá sig eða boða forföll til okkar í stjórninni með e-mail rétt fyrir ferð. Sem gerir það að verkum að fólk sem er á biðlista er búið að gefa upp vonina að komast inn og mætir svo ekki þegar það er dottið inn. Þess konar e-mailum verður héðan í frá ekki svarað og fer fólk sem er skráð og mætir ekki á svartalistan.
Einnig hefur borið á því að fólk sem ekki er skráð í rútu er að taka rútu í bæinn. Héðan í frá verður listi við rútuna og fólk sem ekki er skráð í rútu fær ekki far með henni. Við verðum að hafa fjöldan á hreinu svo við getum pantað rétta stærð af rútu.

English
Science trip to LS retail on friday 17:00 registration HERE!

Smá lýsing á ensku:
LS Retail is the leading provider of end-to-end solutions for the Retail and Hospitality industry based on Microsoft Dynamics technology.

LS Retail is sold and supported by more than 120 certified partners in over 60 countries, which makes it possible to deploy LS Retail on a worldwide scale. This is probably the largest existing channel for a vertical Microsoft Dynamics add-on product. All our partners are certified and have undertaken advanced training on LS Retail NAV.

LS Retail has been installed by more than 1.500 companies with 27.000 stores operating over 55.000 POS terminals worldwide. Among many satisfied users of our solutions are: adidas, Kiddicare UK, Dobbies Garden Centres, Dreams, Rivoli Group, aswaaq, Popular Bookstores, Pizza Hut, IKEA, SPAR Belgium, HDS, ABRL Group, Disney Artist Shops, Uninor, Gallo Retail, Inc., Bodycare International, APC Japan, Baltika Group, Cili Pizza, Elie Saab, Wind Italy and many more.

Hlökkum til að sjá þig ;O)