Stærsta LAN mót Íslands
Hér að neðan geturðu valið milli þriggja aðgangsmiða, hvort sem þú vilt bara mæta, spila og hafa gaman eða keppa af fullum krafti.
Bara Lan
ISK 5.990
Fyrir þá sem vilja mæta, spila frjálst og njóta helgarinnar með vinum – án þess að keppa.
Inniheldur
- •Aðgang að HRingnum alla helgina
- •Lan
- •Armband á HRinginn
Keppa
ISK 6.990
Fyrir keppnissjúka! Þessi miði gefur þér aðgang að öllum opinberum keppnum og verðlaunum.
Inniheldur
- •Aðgang að HRingnum alla helgina
- •Þátttaka í keppni
- •Möguleiki á verðlaunum
- •Armband á HRinginn
Fighting
ISK 4.500
Sérstakur miði fyrir bardagaleiki. Tekur þátt í öllum fighting keppnum.
Inniheldur
- •Aðgang að HRingnum alla helgina
- •Þátttaka í fighting keppnum
- •Möguleiki á verðlaunum
- •Armband á HRinginn
Ef þú ert undir 18 ára þarf að prenta út leyfisbréf og mæta með það undirritað á viðburðinn.